Dott. Gallina S.r.l. framleiðir utan- og innanhússklæðningar úr Polycarbonate, og eru klæðningarnar fáanlegar í ýmsum litum (RAL litakerfið) ásamt ýmsum útfærslum.

Læstar klæðningar (smelltar saman) eru stolt þeirra og framleiða þeir um 10 mismunandi gerðir af slíkum klæðningum,

lengd panelanna stjórnast einna helst af flutningsmátanum þar sem framleiðslugetan er nokkurnveginn óháð lengd.

Plastmót  fyrir yfirbyggingar og innréttingar ætlaðar bílaiðnaðinum eru einnig nokkuð stór hluti framleiðslunnar hjá Gallina.

Helstu kostir klæðninganna eru styrkur þeirra, gegnsæi (transparency) og léttleiki ásamt frábærri getu til að einangra.

Sjá bækling hér

Skoðið mismunandi samsetningar Gallina klæðningarefnisins hér að neðan…