Knauf AMF hefur verið einn af leiðandi framleiðendum á kerfislofti.

Prófílarnir koma að öllu jöfnu í hvítu og svörtu.

Kerfið kemur í bæði 24mm sem og 15mm breiðum prófílum.

Kefið er eldþolið, þ.e.a.s kerfið er læst saman og er með krumpusvæði sem krumpast við hitaþenslu og hangir kerfið því saman þrátt fyrir miklar hitabreytingar, og fellur því ekki niður og heftir umferð gangandi.