Fibo logoEldhúsplötur

Einfaldara getur það varla orðið.

Baðplöturnar frá Fibo eru nú fáanlegar í eldhúsið, plöturnar eru þægilegar í uppsetningu á milli skápa, þú endurnýjar eldhúsið á fljótan og einfaldan hátt. Plöturnar eru 60 cm breiðar, 58 cm á hæð og 11 mm þykkar og smella saman. Hægt er að fá frágangslista innhorn,botn og L-lista 240 cm langa. Yfirborðið er slétt og sterkt þolir vatnságang og talsverðar hitabreytingar,  auðvelt að þrífa og engin fúga til að safna óhreinindum.

Eldhúsplötur

Stærð 580 x 600 x 11 mm.

Bæklingur

Hér eru myndir af eldhúsum með uppsettum plötum.

Bæklingur

Listar.

Bæklingur