NEVPANEL MgO, eldvarnarplötur fyrir milliveggi á heimili, hótel, almenningsrými, skrifstofur og þar sem strangar kröfur eru gerðar um eldvörn.

Brunaflokkur: Class: A1. Óbrennanlegt.

Plötustærð: 2440 x 1220 x 12 mm og 2750 x 1200 x 12 mm  hægt að fá í mörgum þykktum eftir þörfum.

Þyngd: 40 kg. m.v. 12 mm þykkt. ( 12 kg. per m2.)

Framleitt úr náttúrulegum efnum: Magnesium Oxide, framl.samkv. ISO 14025. Umhverfis og vistvæn vara.

Rúmþyngd: 1000 kg m3

Viðurkenning: Green Guard Gold, CE ( European Community )

Meðhöndlun: Má mála með öllum gerðum af málningu, frábært undir flísalögn.

Notkunarsvið: Útveggir, innveggir, milliveggir, undir þakklæðningu, loftklæðningu og gólfplötur.

Góð hljóðeinangrun:

Nevpanel er framleidd úr 100% náttúrulegum efnum og er ekki skaðleg mönnum, engin eiturefni.

NEVpanel er Eldvarnarplata: Class A1