Skínandi lausn…
með Reflectix endurgeislunareinangrun.
REFLECTIX er 4 og 8mm endurgeislandi einangrun.
Efnið byggist upp á 7 lögum. Tvö ytri lög úr áli sem endurgeisla mestum hitanum sem lendir á þeim. Álfilmunum er brætt saman við styrktarfilmu úr Polyethylene sem gefur styrkinn.
Tvö innri lögin eru byggð á loftselluplasti sem heftar hitatap meðan miðfilman sem einnig er úr Polyethylene gefur REFLECTIX einangruninni aukinn styrk.
Notkunarstaðirnir og notagildin eru óteljandi.
Fjárhúsið, hesthúsið, fjósið, hlöðuna, fuglahúsið. Einnig er Reflectix upplagt í kjallarann, háaloftið, bílskúrinn, tjaldvagninn, tjaldbotninn, svefnpokadýnan,
ofninn, bíllinn, bílskúrshurðin, sumarbústaðurinn, vatnshitatankurinn,
og fyrir alla þá staði þar sem hitatap verður og hitaendurkostun er nauðsynleg.
- Reflectix er auðvelt í uppsetningu
- Endurkastar 97% hita
- Þolir umhverfi allt frá -50 til 80 °C
- Einangrun í lofti er á við 4 tommur af steinull
- Einangrun í vegg er á við 3 tommur af steinull
Hitagildi í lofti K gildi upp K gildi niður
Krossviður .144 .066
Ál klæðning .161 .069
Liggur á vegg .204 .078
Hitagildi fyrir veggi K lárétt
Krossviður .144
Ál klæðning .161
Liggur á vegg .204
Concrete Pad ál -hitageislun í gólf
Radiant Barrier undir hitalagnir úti/inni
Reflectix SB 1220 x 1000 x 4 mm : 1850 kr/Lm ( 1517 kr / m2 )
Reflectix DB 1220 x 1000 x 8 mm : 2315 kr / Lm ( 1898 kr/ m2 )
Concrete pad 1220 x 1000 x 8 mm : 1484 kr / Lm ( 1217 kr/ m2 )
Radiant Barrier 1220 x 1000 x 0,2mm : 1113kr / Lm (912 kr/ m2 )
Állímband T 301 strigastyrkt, 50 mm x 45 m : 4475 kr / stk