Infinitus slær óaðfinnanlega saman hönnun og afköstum með lengri borðum. Gríðarlegt slitþol og einföld lögn. Upplagt í háanna verslunarrými þar sem ending er lykilatriði. Með 1,5mm áföstu korkundirlagi næst betri varmaeinangrun og veitir korkurinn betri hljóðvist í hverskyns rými.

Heimasíða framleiðanda