Korkundirlag frá Amorim er 100% náttúruleg og vistvæn vara sem hefur marga góða kosti umfram önnur undirlagsefni.

Korkundirlag dempar högghljóð um u.þ.b. 18 db og minnkar gólfkulda, frábært á heimilum með nokkrum hæðum, eða þar sem þú vilt minnsta mögulega hávaða.

Hægt er að nota korkundirlag undir margar tegundir gólfefna sem þurfa undirlag.