Logo Livos

Náttúruvæn olía frá Livos sem er gott að nota á gólf og húsgögn.

Livos er 100% náttúruafurð, engin eiturefni, er því algjörlega umhverfisvæn,er ekki ofnæmis hvetjandi,

og uppfyllir skilyrði Bláa engilsins (Blauer Engel) sem er elsta viðurkenning umhverfisvænna efna í heiminum (1978)

Albanto kork siegel

 

ALBANTO  KORK-SIEGEL NR. 799.

Glær, hálfmött áferð.

Notkunarflokkun.

Kork gólfflísar.

Tæknilegir eiginleikar.

Glær, hálfmött, vatnsþolin, blettaþolin og andar. DIN 53 160  tryggir litheldni gegn munnvatni og svita. DIN EN 71 Part 3 tryggir notkun á leikföng.

Leiðbeiningar

Gleivo-317

GLEIVO Nr. 317. – Fljótandi bývax-ilmolía fyrir kork, panil, húsgögn og stein á áður grunnaða fleti með LIVOS t.d. 247/265/266. Ekki æskilegt á rakarými.

Tæknilegir eiginleikar:

Í fljótandi formi, auðvelt og drjúgt í notkun, silkimött áferð. Afrafmagnandi, dregur úr stöðurafmagni á plastflötum. Má úða.

Innihald:

Bývax, gljávax, vax af Brasilískum pálma (carnauba), valhnotu olía, samalifatísk olía (parafinefni), áloxíð(súrál/leir) og blýfrí þurrkefni.

Leiðbeiningar.

Kunos viðhaldsolía

TDS_1878_KUNOS_Maintenance

TRENA þvottaefni