Hljóðvistar plötur // Hljóðdempandi plötur

Upplifðu sveigjanleika í hönnun á skapandi lausnum með léttum, hálfstífum plötum sem hljóðdempa rými.

  • Hljóðdeyfi plötur eru úr 100% PET trefjum. Inniheldur að lágmarki 75% endurunnin efni. Hljóðvistar platan er algjörlega örugg, án eiturefna , ofnæmisvalda eða ertandi efna.
  • Felt hljóðvistar plötur eru gegnlitaðar sem gerir  kleift að nota í fjölda rýmis- og innanhússlausna með úrval lita og hlýlegri áferð sem minnir á þæfða ull.
  • Meira en  hljóðvistar plata, plötuna er hægt að nota sem grunnefni fyrir skapandi lausnir þar sem hönnun og fagurfræði haldast í hendur.

Plötu stærð:  1220 x 2440 x 12 mm

Verð 12 mm : 21.450 kr/stk

Þykkari plötur 24 mm

 1220 x 2440 x 24 mm

Verð : 36.623 kr/stk